Saturday, February 23, 2008

Upphrópanir

Ég steingleymdi upphrópununum mínum, sem eru nú hvað mest notaðar þessa dagana:
  • Æ-æ - þýðir að ég var að sulla eða dreifa einhverju á gólfið
  • Ó-ó - þýðir að ég er að toga í hárið á Rósu eða klípa hana eða lemja hana í hausinn (ekki var, heldur er)

No comments: