Thursday, October 18, 2007
Saturday, October 13, 2007
Hress
Í dag er ég hress og kátur. Það er vegna þess að ég fékk loksins að fara til læknis og fékk þar sýklalyf og púst, ég er nefnilega bæði með eyrnabólgu og astma. Mamma kjáni hélt að það væri ekkert að mér, nema ég var búinn að vera dálítið lengi með hósta og svo var ég farinn að láta óttalega illa á skiptiborðinu og mömmu fannst nú eitthvað kunnuglegt við það frá systur minni. Svo sjá þau það núna hvað ég var orðinn vansæll og fúll, mér líður strax miklu betur og er miklu kátari en ég hef verið undanfarið.
Subscribe to:
Posts (Atom)