Þetta verður örugglega gott ár og margt sem ég hef hugsað mér að gera á árinu 2007. Til dæmis læra að velta mér, skríða og ganga, segja mamma og datt, byrja á (smábarna)leikskóla og borða alls kyns mat! Ég er mjög duglegur að borða grautinn minn og hlakka mikið til að geta farið að smakka eitthvað annað. Ég er samt ekki alveg farin að sofa nógu mikið finnst mömmu, en það hlýtur að koma.
No comments:
Post a Comment