Guðmundur Steinn (réttir upp þrjá fingur): Hvað heitir þetta?
Mamma: þrír
Guðmundur Steinn (réttir upp einn til viðbótar): Hvað heitir þetta?
Mamma: fjórir
Guðmundur Steinn (réttir upp alla fingur): Og hvað heitir þetta?
Mamma: fimm
Guðmundur Steinn: nei, margir
1 comment:
Frábært, elsku GSM!
Og ég get ennþá hlegið að rúsinuhugleiðingunum.
Synd að við gátum ekki hist á meðan
við afi vorum í Hveragerði!
En: koma tímar koma ráð!
Hjartans kveðjur og knús
amma Gisela og
afi Jón.
Post a Comment