Saturday, January 12, 2008

Fellibylur

Í dag er ég búinn að afreka þetta:
  • Brjóta glerlok
  • Brjóta glas
  • Dreifa kökuskrauti um allt gólf
  • Detta á hnakkann af eldhússtól
  • Detta með andlitið á hillu og sprengja efri vörina
  • Detta nokkrum sinnum á eldhúsgólfið við að hlaupa of hratt og ná ekki beygjunni

2 comments:

Svandís said...

Æ, litli kúturinn. Hann hljómar nú bara ennþá framtakssamari en minn og finnst mér nú samt nóg um.

Hlakka ótrúlega mikið til að sjá ykkur bráðum.

Siggadis said...

Æji, verslings snúll... agalega óheppni er þetta :-/