Wednesday, February 25, 2009

Lína Langsokkur


Í dag var öskudagur. Mamma bauð mér upp á nokkra valkosti í morgun um það í hvernig búningi ég vildi vera, ég hugsaði mig um í smástund og valdi svo Línu Langsokk. Ég var síðan hæstánægður sem Lína í allan dag í leikskólanum. Rósa var hins vegar mjög hræðilegur skrímsladraugur eins og þið sjáið.

No comments: