Elsku Emilía mín, ég vona að þú fyrirgefir mér að ég skyldi klóra þig nánast til óbóta í gær. Ég held að það hafi kannski verið af því að mér leið ekki vel, ég fór nefnilega að gubba um nóttina. Annað hvort það eða ég fékk svona hræðilega mikið samviskubit að hafa verið svona vondur. Alla vega þá ætla ég að reyna að vera betri við þig næst!
No comments:
Post a Comment