Ingibjörg er eins og rostungur. Eða, ef tennurnar hennar væru uppi og næðu svona langt niður, alveg niður fyrir höku, þá væri hún eins og rostungur. Og þá gæti hún sigrað ísbjörn. Alla vega stundum. En ísbirnir eru samt mjög sterkir, þeir sigra eiginlega alltaf.
No comments:
Post a Comment