Wednesday, February 7, 2007

Það tókst!

Ég velti mér áðan af maganum á bakið. Nú fer maður að komast af stað! Ég reyndi líka að skríða í gær, var að reyna að teygja mig í dót fyrir framan mig og togaði undir mig hnén, en það var nú ekki alveg að virka hjá mér.

2 comments:

Sigga Lára said...

Vá hvað þetta gerist hratt. Mér finnst þú ennþá alveg flunkunýr!

Við Gyða þurfum endilega að heimaækja ykkur einhverntíma þegar allir verða horlausir. (Ef það gerist einhverntíma. ;-)

Guðmundur Steinn said...

Æ já það væri nú gaman!