Guðmundur Steinn
Saturday, February 23, 2008
Upphrópanir
Ég steingleymdi upphrópununum mínum, sem eru nú hvað mest notaðar þessa dagana:
Vá
Æ-æ - þýðir að ég var að sulla eða dreifa einhverju á gólfið
Ó-ó - þýðir að ég er að toga í hárið á Rósu eða klípa hana eða lemja hana í hausinn (ekki
var,
heldur
er
)
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment