Einu sinni var systir mín föst úti í bæ, en nú er ég hvorki meira né minna en fastur úti í Svíþjóð. Ég var með 40 stiga hita í nótt og ægilega lasinn. Við reynum að koma heim eins fljótt og við getum, vonandi verður það á morgun því svo er pabbi minn að fara til útlanda hinn daginn. Það væri nú agalegt ef aumingja stóra systir yrði bara ein eftir á Íslandi!
No comments:
Post a Comment